Leita í fréttum mbl.is

Lasin

Urr, ég er að bilast á því að vera veik!

Ég er með hálsbólgu, kvef, eyrnabólgu og beinverki. Á hverjum morgni er spennandi að heyra hvernig röddin á mér mun hljóma, þar sem ég hef vaknað með mismunandi rödd hvern morgun síðan á sunnudag. Svo sit ég hálfrænulaus á köflum og hef ekki orku í neitt nema rétt til að snýta mér eða eitthvað álíka skemmtilegt...

Fyrir það fyrsta hef ég engan tíma til að standa í svona veseni, ég á að vera að klára að setja upp ritgerðina mína og læra fyrir lokapróf. Ég hef ekki komist í ræktina alla vikuna og er að verða nett biluð á því að hanga ein heima...

Kann einhver töfralausn? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Yngvi Högnason

Hmm, þetta er orðið alvarlegt mál með svona aukaraddir....
Það myndi nú hjálpa til ef að Ingó myndi nú hugsa almennilega um þig, Hita hunangste,flóa mjólk og útbúa hafraseyði fyrir þig. En á meðan :

http://www.thevoiceinmyhead.com/

Yngvi Högnason, 15.11.2007 kl. 08:39

2 identicon

Því miður. Svefn, verkjatöflur og te er það eina sem virkar hjá mér í svona aðstæðum.

Láttu þér batna skvís :)

Helga (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 18:07

3 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Svefn, verkjatöflur og te var flott samsetning á nauðsynjavöru. Nákvæmlega það sem ég hefði pantað á sjúkrabeðinu eftir ómaklega uppsögn eða eitthvað annað álíka fráleitt.. 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.11.2007 kl. 05:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Dögg
Helga Dögg
Hér er ég...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband