Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
23.3.2008 | 12:51
Sunnudagur
"Votur er vinar kossinn" er málshátturinn sem viđ Ingó fengum úr risastóra Kóluspáskaegginu okkar. Viđ vitum ekki alveg hvađ ţessi málsháttur ţýđir en mér finnst nú hálf dónalegur undirtónn í honum...
Gleđilega páska, ég er farin ađ drekkja mér í súkkulađi...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.3.2008 | 14:15
Föstudagur
Awww mig langar í kisu...
Mjá, mjá...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 22:22
Miđvikudagur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2008 | 21:05
Miđvikudagur
Kominn mars og mér finnst janúar bara rétt búinn. Ótrúlegt hvađ tíminn líđur hratt. Minnsti bróđir er orđinn 12 ára síđan ég skrifađi síđast og 29. febrúar kominn og farinn og kemur ekki aftur fyrr en eftir fjögur ár...
Ég tók ţátt í ađ skipuleggja heljarinnar vinnupartý ţann 29. og skemmtu allir sér frábćrlega. Ţetta var í fyrsta skipti sem ég fć tćkifćri til ađ tjútta međ vinnufélögunum, hef alltaf veriđ vant viđ látin ţegar tćkifćrin hafa bođist áđur. Viđ fórum á skauta og stóđ ég mig eins og hetja og fór alveg heila ţrjá eđa fjóra hringi međ ţví ađ styđjast viđ göngugrind. Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem ég ţori lengra en 5 cm frá handriđinu á svellinu. Síđan fórum viđ í partý hjá einum sem gat hýst allan mannskapinn. Ţar skemmti fólk sér fram eftir kvöldi og var ţetta bara einstaklega vel heppnađ kvöld...
Pirringur dagsins er námsráđgjöf HÍ, brotnar neglur og pensilín...
Ánćgja dagsins er góđ bók sem ég var ađ klára, America's next top model og klipping á morgun, vei vei...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar