18.5.2008 | 18:01
Sunnudagur
Ég elska illa þýddar fréttir á mbl um helgar. Skelli inn mynd þar sem þeir eiga til að leiðrétta villurnar. Setti rauðan hring utan um þær verstu, en fyrir utan þessar villur þá er þessi frétt gott dæmi um lélega þýðingu, bæði hvað snertir orðaval og setningaskipan. Smellið á myndina til að sjá hana stærri...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara fjör !!!
Yngvi Högnason, 25.5.2008 kl. 12:46
Ég er þekkt fyrir að vera hörmung í stafsettningu, en jafnvel ég hefði getað betur! Maður ætti kanski bara að fá sér vinnu hjá mogganum. Gæti skrifað fréttir frá Solbakkanum:)
Gunnella (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.