Leita í fréttum mbl.is

Miðvikudagur

Af hverju er ég ekki stödd einhvers staðar þar sem ég get borgað fyrir bjórinn í gvaraní, balbóa, bat eða kip?

Í staðinn fæ ég smá sýnishorn af vori fyrir síðustu helgi og svo ekkert nema rigningu og hundaskít fyrir utan hurðina hjá mér í þessari viku. Engin furða þó að það votti fyrir skammdegisþunglyndi þó það sé sólarupprás kl. 4:25 og sólarlag kl. 19:28 að meðaltali þessa dagana...

En maður má víst ekki vera bitur þegar það er bjart á morgnana og þriggja daga helgi í vændum... 

Er farin í háttinn til þess að ég nái að sofa nóg áður en grafan í næsta garði vekur mig í fyrramálið, líkt og hún hefur gert á undan vekjaraklukkunni alla þessa viku... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Dögg
Helga Dögg
Hér er ég...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband