19.3.2008 | 22:22
Miðvikudagur
Eins og kannski einhver ykkar hafa frétt síðustu daga þá á ég heppnasta pabba í heimi. Það kom klárlega í ljós á sunnudaginn þegar hann tók eitt gott flug heila bíllengd og gott betur eftir að ekið var á hann. Vildi bara benda á pistil eftir hann hér, þar sem ég held að þetta sé gott umhugsunarefni fyrir þá sem keyra úti í umferðinni...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Urður Verðandi og Skuld geta ýmist tekið eð gefið.
Til allrar hamingju fór ekki verr og vona ég að þú og þínir hafi það gott og sérstaklega Yngvi kallinn, þetta hefur svo sannarlega verið sjokk!
Við gleymum oft hvað lífið getur verið hverfult og vil ég því nýta tækifærið og segja: hafið það gott kæru vinir.
Ebbi (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 10:31
Takk fyrir kveðjuna og gleðilega páska
Helga Dögg, 23.3.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.