25.10.2007 | 09:54
Mikið að gera
Þar sem ég er að drukkna í verkefnum og hef verið að ca. 18-20 klst. á sólarhring við að læra þá hef ég kosið að úthýsa blogginu mínu næstu daga. Ég læt aldraðan föður minn um að skemmta ykkur í bili, enda hefur hann bloggað á við tvo bloggara síðustu daga og skellt inn 2-3 færslum á dag...
Hér má finna þann gamla...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvusslagsseretta? Maður er ekki aldraður þó að maður sé aðeins haltur, heyri illa og sjá ekki vel með öðru.
Yngvi Högnason, 25.10.2007 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.