6.7.2007 | 13:10
Tilraun
Ég er með félagslega tilraun í gangi. Sú tilraun hófst á miðvikudagskvöld og stendur enn yfir. Hingað til hefur enginn sagt neitt og tekið eftir neinu. Hvað ætli líði langur tími þangað til einhver tekur eftir því? Eða gerist það aldrei?
P.s. það þýðir ekki að spyrja hér hvað það er og nei, þetta tengist ekki barneignum þið sem eru með takmarkað ímyndunarafl...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skal segja þér að það er ekkert af þessu :) Meira segi ég ekki í bili...
Helga Dögg, 6.7.2007 kl. 16:33
Hverskonar gestabók er þetta?
Yngvi Högnason, 7.7.2007 kl. 23:28
Þetta gengur ekki lengur svona............
Yngvi Högnason, 21.7.2007 kl. 18:30
ertu ekki búin að hringja í neinn síðan á miðv?
Sunna frænka (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 19:15
Hahaha, er ég sú eina sem veit..?
Helga (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 21:05
Ég hef ekki hugmynd um hvað hún er að tala. Og mig grunar að enginn viti hvað Sunna var að segja...
Ingó (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 19:20
Voða er manni leyft að gera margt hérna...
hax
Ingó (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.