16.4.2007 | 22:24
Myndagetraun
Smá nýjung. Ćtla ađ skella inn mynd og varpa síđan spurningu fram á alnetiđ. Var ađ gramsa í myndunum mínum (ađeins smá athyglisbrestur viđ lćrdóminn svona seint ađ kvöldi) og fann ţessa mynd, sem mér finnst ótrúlega flott ţó ég segi sjálf frá.
Spurningin er: Hvar er ţessi mynd tekin og hvernig tré eru ţetta?
Svör óskast í kommentakerfi...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Versalir!
Ragnhildur (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 09:36
Þetta er orðið svo gamalt blog að þetta telst varla sem nýjung lengur.. En já þetta var rétt hjá Ragnhildi að þessi mynd var tekin í versölum. En ætlar enginn að geta hvernig tré eru þarna á ferðinni?
Ingó (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 17:19
ég ætla að koma inn á þetta svona 10 árum seinna og giska á fíkustré
Áslaug Baldursdóttir (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 17:48
Hahaha, snilld... Ţađ svarađi ţó einhver og fyrir ţađ vil ég ţakka ţér kćra Lauga... En rétta svariđ er appelsínutré...
Helga Dögg, 25.4.2007 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.